mac

Höfundur

Mikael
Mikael
boring

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bókagagnrýni - Norræn goðafræði

 

Endursagnir: Alex Frith og Louie Stowell.  

Þýðandi: Bjarki Karlsson.  

Myndskreyting: Matteo Pncelli. 

Útgefandi er Rósakot ehf., Reykjavík, 2015. 

Blaðsíðufjöldi: 279. 

Bókin er samansafn af nokkrum endursögnum úr norræni goðafræði.  

 

Þessi bók er um goðin í Ásgarði sem berjast við jötna, hrímþursa og bergrisa. Dvergarnir gera bestu vopnin, þeir gerðu Mjölni og fleiri vopn. Loki lendir alltaf í veseni. Þór  er þrumuguðinn hann er oftast í ferðalögum út af Loka eða til gamans. Óðinn er alfaðir og konungur Ásgarðs. 

 

Mér finnst bókin smá fyndin hún hefur fínar sögur. Mér finnst bókin vera svolítið leiðinleg út af því að það er alltaf verið  nota sömu hluti, sömu persónur og sömu vondu kallana. Stundum er eitthvað tt en ekki nógu oft.  

 

Kannski er þetta bara ekki bók fyrir mig en ef þér líkar sögur um Þór, Óðin, Loka eða hin goðin og gyðjunnar þá er þetta bók fyrir þig.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband